EDI Stofngögn
EDI samskipti eru stillt undir EDI - Stofngögn

Útskýringar á einstaka reitum í EDI Stofngögn:
Nr. röð EDI skráar út - Númeraröð má ekki vera lengri en 8 stafir að lengd. Ef fleiri en eitt fyrirtæki í grunninum eru að nota EDI mælum við með því að vera með sitthvora númeraröðina.
Notandanafn og lykilorð fyrir Staka - Staki er vefþjónusta deloitte sem sendir skeytin áfram til tolls.
Kennitala móttöku - Kennitala fyrirtækisins í grunninum