Skip to main content
Skip table of contents

EDI Stofngögn

EDI samskipti eru stillt undir EDI - Stofngögn

image-20240903-142800.png

Útskýringar á einstaka reitum í EDI Stofngögn:

Nr. röð EDI skráar út - Númeraröð má ekki vera lengri en 8 stafir að lengd. Ef fleiri en eitt fyrirtæki í grunninum eru að nota EDI mælum við með því að vera með sitthvora númeraröðina.

Notandanafn og lykilorð fyrir Staka - Staki er vefþjónusta deloitte sem sendir skeytin áfram til tolls.

Kennitala móttöku - Kennitala fyrirtækisins í grunninum

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.