Skip to main content
Skip table of contents

Ferli útflutningskerfis

Ferill útflutningskerfis

Venjulegur ferill útflutningskerfis er að notandi stofni sölupöntun eða sölureikning þar sem hann skráir upplýsingar um viðskiptamann og þær vörur sem verið er að selja (kaupanda, verðmæti, magn o.fl.).

Ef fyrirtæki er að nota wisefish hefst ferlið í afhendingarsmkomulögunum sem eru svo afrituð. Sjá skýringarmynd hér að neðan

Þegar notandi hefur lokið við skráningu sölu getur hann strax farið í að útbúa útflutningaskýrslu.

Aðgerðin „Afritun“ býður notanda upp á að afrita Pöntun, Reikning og bókaða reikninga inn í útflutningskerfið, bæði línur og haus.

Eftir afritun þá þarf notandi að fara yfir upplýsingar og bæta við upplýsingar ef þess þarf.

Helstu eiginleikar kerfisins

  • EDI samskipti við tollstjóra. EDI kerfið sér um rafrænar skeytasendingar milli Útflutningskerfi WiseFish og Tollkerfis hjá Skattinum. EDI þýðandi tekur rafrænt á móti EDI skeytum úr Business Central í gegnum vefþjónustu.

  • Kerfið býðir upp á stöðluð skjöl og skýrslur

    • Pökkunarlistar

    • Flutningsfyrirmæli/Farmbréf

    • Upprunavottorð

    • Skrá og skil á veiðivottorðum

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.