FKI Upprunavottorð fyrir Kína
Hægt er að prenta/forskoða Upprunavottorð (Declaration of Origin) fyrir sendingar sem uppfylla upprunareglur fríverslunarsamnings milli Kína og Íslands.
Leitarorð: Kínavottorð, Upprunavottorð, Free Trade Agreement between China and Iceland, Declaration of Origin China
Uppsetning
Farið er í leitinarglugga og leitað af Útflutningsgrunnur
Þar sem þessi vottorð þurfa að hafa sérstaka númeraseríu er hún sett upp í reitnum Kína númeraröð.
Einnig þarf að setja inn CN Leyfisnr. útflutnings sem er sérstakt leyfisnúmer útflutningsaðila fyrir Kína.

Prenta/forskoða
Áður en að vottorðið er prentað, er smellt í reitin Upprunayfirlýsing í útflutningshaus.
Þegar hakað er í reitinn, stofnast einkvæmt númer fyrir skýrluna út frá númeraseríu.

Til þess að geta keyrt skýrsluna þarf upprunaland að vera IS og ákvörðunaland CN.
