Hlutverk útflutnings
Hægt er að stilla hlutverk notanda.
Til þess er farið í Mínar stillingar. Til þess að breyta mínum stillingum er tannhjólið í hægra horninu valið og smellt á Mínar stillingar (eða alt+t).

Við það opnast neðangreindur gluggi og Hlutverk útflutnings valið.

Smellt er á Í lagi og við það breytist forsíðuvalmynd notanda.

Hlutverk útflutnings
