Hlutverk útflutnings
Hægt er að stilla hlutverk notanda.
Til þess er farið í Mínar stillingar. Til þess að breyta mínum stillingum er tannhjólið í hægra horninu valið og smellt á Mínar stillingar (eða alt+t).

Útflutningskerfið bíður upp á tvö hlutverk:
Hlutverk útflutnings - Einföld sýn og flýtileiðir í töflur útflutningskerfis.
Forstilling útflutningsaðila Wisefish - Hlutverk fyrir wisefish notendur sem vilja sjá innkaup, sölu og útflutning í sama hlutverki.
