Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning útflutningstollakerfi og EDI

Til þess að auðvelda uppsetningu og þá handavinnu sem fylgir því að setja upp kerfið í fyrsta skiptið er hægt að keyra uppsetningarálf (uppsetningarkeyrslu). Þegar álfurinn er keyrður, sækir kerfið sjálfkrafa þær upplýsingar sem vantar í valdar töflur.

Til þess að opna álfinn er farið í Uppsetning útflutningstollakerfi og EDI.

Næst er hægt að velja þær töflur sem óskað er eftir að fyllist út sjálfkrafa.

Þegar búið er að haka við þær töflur sem á að sækja er smellt á Aðgerðir > Keyra uppsetningarkeyrslu.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.