Bráðabirgðatollafreiðsla
Þegar notandi/útflytjandi veit ekki endanlegt verð eða magn þá þarf að skila inn bráðabirgða tollafgreiðslu og síðan þarf að skila inn fullnaðar tollskýrslu þegar þessar upplýsingar liggja fyrir.
Bráðgabirgðatollafgreislur þurfa að vera mektar U3 í reitnum Tegund tollafgreiðslu

Þegar notandi sendir tollskýrslu í EDI til tollstjóra þá merkist viðkomandi útflutningsskýrsla sem Afgreiðsla 1.
Útflutningssskýrslan fær sömu EDI meðhöndlun og sérhver önnur skýrsla, kemur svar frá tollstjóra um Afhendingarheimild/Skuldfærslu og EDI staða uppfærist samkvæmt því.
Hægt er að skoða frekari upplýsingar um tegund tollafgreiðslu með því að smella hér og skoða Útfylling einstakra reita - Tollskrárlyklar.