Dreifa brúttóþyngd
Aðgerðin Dreifa brúttóþyngd er valin séu margar línur af vörum í tollskýrslu og sundurliðuð brúttóþyngd er ekki vituð en samtals brúttóþyngd er vituð. Áður en smellt er á aðgerðina þarf að vera búið að slá inn brúttóþyngdina í reitinn Innslegin brúttóþyngd í hausnum.

Smelltu á Aðgerðir > Aðgerðir > Dreifa brúttóþyngd.

Þá reiknast bruttóþyngdin í línunum.
