Skip to main content
Skip table of contents

Stofna fullnaðartollafgreiðslu

Þessi virkni er væntanleg

Þegar notandi er búinn að selja alla vörurnar (fengið lokaverð) þá fyrst getur hann skilað inn fullnaðartollskýrslu. Það er gert með því að vera í viðkomandi bráðabirgða tollskýrslu og velja aðgerðina Stofna fullnaðartollafgreiðslu.

Kerfið skoðar hvort örugglega ekki sé um bráðabirgða tollafgreiðslu að ræða, hvort allar vörur séu ekki seldar og hvort núverandi EDI staða sé ekki Skuldfærsla.  Næst útbýr kerfið afrit af viðkomandi tollskýrslu með sama númeri en uppfærir síðan „Nr“. frumrits með „/U3B“ . Nýja tollskýrslan fær merkinguna „Afgreiðsla 2“ en heldur upprunalegu númerinu og allar línur merkjast upp á nýtt með réttu verði. Nú getur notandi sent EDI og skilað inn loka tollskýrslu.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.